Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilvikssértæk vöktun
ENSKA
case-specific monitoring
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar tilvikssértæk vöktun er hluti af vöktunaráætluninni skal hún beinast að hugsanlegum áhrifum sem hljótast af setningu erfðabreyttrar lífveru á markað sem athygli hefur verið vakin á í niðurstöðum og forsendum matsins á umhverfisáhættu.
[en] Case-specific monitoring should, when included in the monitoring plan, focus on potential effects arising from the placing on the market of a GMO that have been highlighted as a result of the conclusions and assumptions of the environmental risk assessment.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 280, 18.10.2002, 45
Skjal nr.
32002D0811
Aðalorð
vöktun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira